Meet the Fokkers
Flugfornleifafræði er merkileg grein. Nú á miklum tímamótum í sögu Fokkersins á Íslandi, er gaman að minnast örlítið Anthony Fokkers (1890-1939), flugvélabrautryðjandans hollenska, sem stundum var...
View ArticleFyrstu trúarsamkomur gyðinga á Íslandi
Nú er hlaupið sport í að byggja hof ásatrúarmanna og moskur múslíma. Samkunduhús gyðinga vantar - en það mun koma - og á bæjarins bestu lóð. Lóðin mun vitanlega ekki kosta neitt, og peningarnir koma,...
View ArticleAlveg eins og í henni Evrópu
Þjóðmenningarráðherra íslensku þjóðarinnar leggur nú blessun sína yfir leikmyndaþorp á Selfossi. Nú á nefnilega að búa til ekta "þjóðmenningu", þegar sumir aðilar hafa reynt að eyða henni eftir bestu...
View ArticleSkítafréttamennska á RÚV, enn einu sinni
Róbert Jóhannsson "fréttamaður" á RÚV birtir frétt sem hann kallar "Gyðingurinn hafði trú á Hitler". Þar heldur hann því fram að gyðingur, sem keypti málverk af Hitler, hafi verið listaverkasali....
View ArticleWinston og þjóðin
Þegar Winston Churchill kom til Reykjavíkur í ágúst 1941 voru menn ekki með neitt uppistand vegna hryðjuverkahættu. Churchill hefur örugglega líkað það og þessi þorpsbragur í Reykjavík. Myndin er...
View ArticleThe first Jewish services in Iceland 1940-1943
In Iceland, in most recent years, it has practically become a sport to build temples of all kinds, after 1015 years of lonesome Christianity, which was introduced in Iceland in the year 1000 AD...
View ArticleHúsið með stjörnuna
Stundum getur maður orðið langþreyttur á þrálátu rugli. Það á t.d. við ruglið í blaðakonu einni á Iceland Review og í mýtusmið sem hún hefur gert að sannleiksvitni um að húsið í Austurstræti 9 í...
View ArticleAmen und Dresden
Páskaandagt forsætisráðherra hefur vakið mikla athygli. Í anda nýjasta nútímans birtist hún þó ekki í fjallræðu, heldur á fésbók ráðherrans. Fílósófían í páskaandagt Sigmundar Davíðs er einfaldlega...
View Article9 April: It´s Danish Butter Cookie Day
75 years ago, next week, fantastic Queen Margrethe II of Denmark was born. Happy Birthday to her and all best wishes to the granddaughter of King Christian X, who realized that his Jewish citizens...
View ArticleSumt er lengra úti en annað
Reynt hef ég að fylgjast með tilgátum Vesturíslendingsins Kristjáns Ahronsons varðandi krossinn í Kverkarhelli (Morgunblaðið kallar hellinn Kverkhelli, en ég er nokkuð viss um að það "heimilisfang" sé...
View ArticleVar Mökkurkálfi Snorra Sturlusonar skyldur gólem gyðinga?
Fornleifur er hálfgjört nátttröll, og einn af þessum körlum sem er kominn á þann aldur er þeir telja sig nær alvitra og þurfi því ekki að hlusta á sér yngra fólk, og þaðan að síður að hafa áhuga á því...
View ArticleÓfrumlegur "Svissari" á tvíæringnum
Þegar ég las frétt um verk svissneska listamannsins Christophs Büchels sem verður framlag Íslands á Feneyjartvíæringnum, gat ég ekki annað en brosað í kampinn, og mér var hugsað til þessa að...
View ArticleSamsætið á Mjóna var hjá Mini - ef það var þar
Um daginn frétti ég af áhugaverðri grein í Morgunblaðinu um fund 32 Íslendinga með Joseph Paul Gaimard lækni, sem m.a. er þekktur fyrir stórverk sitt um Ísland. Nú er ég búinn að verða mér út um þessa...
View ArticleBastrup Stenhus
32 år efter at jeg skrev en 14-dages opgave, som var en del af bifagseksamen i Middelalder-arkæologi ved Aarhus Universitet, besøgte jeg det faste fortidslevn jeg fik til opgave at skrive om tilbage i...
View ArticleI Danmark er FOLKEDRAB et besværligt ord
Den 12. maj 2013, kun få dage efter at Danmark fejrede 70-året for befrielsen i 1945, nægtede et flertal af partier i Folketinget at tage stilling til og fordømme folkemordet på armenierne i...
View ArticleLygar í Feneyjum í boði Menntamálaráðuneytis?
Hér hefur áður verið skrifað um trúarlegt framlag Íslands til heimslistarinnar á Tvíæringnum í Feneyjum. Moskan er óneitanlega óvenjulegt og grátbroslegt framlag frá landi, þar sem trúleysi er nær...
View ArticleNetlusaga
Mikill áhugamaður um fræ, frjókorn, ofnæmi og alls kyns undarleg grös sendi mér upplýsingu um skemmtilega sögu af Dr. Ágústi H. Bjarnasyni grasafræðingi. Ágúst er mikill áhugamaður um netlur og...
View ArticleFalleg mynd eftir Þorvald Skúlason til sölu í Kaupmannahöfn
Fornleifur hefur fengið leyfi listaverkasala og vinar síns í Kaupmannahöfn að birta mynd af einstaklega fallegu málverki með einstaklega fallegri litasamsetningu. Verkið er frá yngri árum Þorvaldar...
View Article11. Getraun Fornleifs
Nú þegar Fornleifur er hvort sem er kominn í listastuð með greinar um tvíæringja í Feneyjum og mynd eftir Þorvald Skúlason sem er til sölu í Kaupmannahöfn (sjá síðustu greinar), er við hæfi að láta...
View ArticleToppstykkið fundið
Fyrir tveimur árum skrifaði ég um brot af litlum styttum sem sýna mittismjóa yngismær, sem oft finnast í jörðu í Hollandi, og sem nær alltaf finnast brotnar og án þess að efri hlutinn finnist....
View Article