"Stradivaríusinn" minn er kominn heim
Í október var ég í nokkra daga með gömlum vinum í forláta íbúð í Charlottenburg í Berlínarborg. Áður en þeir komu, hafði ég setið á pólitísku skjalasafni Utanríkisráðuneytis Þýskalands (Politisches...
View ArticleSkírteini lífsins
Seinni partinn í september var ég í algjörri kurteisisheimssókn á Íslandi, þar sem ég fæ enn að búa hjá aldraðri móður minni. Móðir mín var einn daginn með óþarfa áhyggjur og vangaveltur út af...
View ArticleEitt sinn var ek aurasál
En það var heldur leiðinlegt áhugamál. Ég held að ég hafi gert upp á við alla drauma um að verða ríkur eins og Sir Jimbo Ratcliffe fursti í Þistil- og Vopnafirði. Það var þegar á 15. aldursári, enda...
View ArticleKaupmannahafnarmyndir Fornleifs
Kaupmannahafnarbúar elska hina skítugu og subbulegu höfuðborg sína sem algjörlega hæfileikalausir arkitektar nútímans vinna skipulega við eyðileggingu á. Á fésbókinni Gamle København, þar sem hægt er...
View ArticleAlgjörlega ófalsað málverk frá Íslandi undir hamarinn hjá Bruun Rasmussen í dag
Í dag verður boðið upp málverk hjá uppboðsfyrirtækinu Bruun Rasmussen. Sá hluti uppboðsins, þar er seld eru málverk, hefst klukkan 16 að staðartíma í Kaupmannahöfn. Þá er klukkan þrjú og rok og...
View ArticleStopp !! Fyrir alla muni
"Hver er eiginlega tilgangurinn með sjónvarpsþáttunum Fyrir alla muni", spurðu einn vina Fornleifs í gær? Honum var greinilega niðri fyrir vegna þess hve lélegir honum þóttu þættirnir, enda er hann...
View ArticleSyndafall á Þjóðminjasafni
Sumarið 1883 stundaði starfsmaður Forngripasafnsins í Reykjavík furðuleg forngripa(við)skipti með þjóðararfinn. Hann lét útsendara frá Nordiska Museet i Stokkhólmi hafa forláta brjóstkringlu frá 16....
View ArticleÞingvalla-bagallinn endurskoðaður
Meðal fegurstu forngripa sem fundist hafa í jörðu á Íslandi er haus, eða öllu heldur húnn, af svo kölluðum tau-bagli (Þjms. 15776/1957-39) eða tau-staf, sem fannst í jörðu árið 1957. Bagallinn var...
View ArticleGerði hann jafntefli við KR - og spældi eisini bóld í Havn?
Sko, nú eru fram komnir verulegir "trupulleikar" eins og það heitir í Færeyjum. Það eru nefnilega komin einhver vandræði í sannsöglina og nákvæmnina í frásagnarlistina á tveimur merkum eyjum í norðri,...
View ArticleÞórshöfn í Færeyjum 1905-1906
Tórshavn (Þórshöfn), höfuðborg Færeyja, er merkur bær og vinalegur, og ávallt er gaman er að koma þangað. Það verður að viðurkennast að nokkuð langt er síðan ég var þar síðast - en mig langar oft til...
View ArticleShould the Embassy of Poland in Reykjavík really host a panel discussion on...
An Essay by Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Today, 22 January 2020, the first ever public discussion on the Holocaust will take place in Iceland. The panel discussion has received the following title: 75...
View ArticleThis is not about the weather in Reykjavík... This is a Holocaust-report from...
I am in Reykjavík for a few days. A strong winter storm is raging outside my window and its snowing too. Hail was hammering on the roof when I woke this morning. In Denmark they call similar weather...
View ArticleEr Mogginn að verða að vikapilti pólskra yfirvalda?
Í Sunnudagsmogganum (26. janúar 2006, bls.4) birtist grein sem ég tel að gæti hafa verið betur skrifuð og af meiri þekkingu. Hún ber heitið Auschwitz og helfararinnar minnst. Titillinn er því miður...
View ArticleÞorbjörn ræskir sig á ári rottunnar
Og það geri ég líka. Reyndar mun meira en venjulega eftir skotferð til Fróns í síðustu viku. Þotur Flugleiða voru hálffullar af Kínverjum, sumum hverjum með svartar grímur. Þeir ræsktu sig allir og...
View ArticleFyrrverandi prófessor í fornleifafræði segir skoðun sína
Hér er er loks eins konar fornleifafræði. Við sögu kemur gamall lektor minn frá námsárunum í Árósi, sem óstaðkunnugur Snorri Sturluson kallaði í Árósum, þótt ósinn sé aðeins einn. Jyllands-Posten, eða...
View ArticleÓnafngreindur lundi í póstkassanum
Fornleifur fær ekki oft póstkort frá framandi löndum, nema frá einstaka gamlingja á ferðalagi. Honum brá því mjög í brún þegar hann opnaði póstkassann í gær. Þar lá aldrei þessu vant enginn...
View ArticleMjöll komin á áttræðisaldurinn
Frú Mjöll Snæsdóttir, fil.kand., hér í bæ (ef þið eruð í Reykjavík) er sjötug í dag. Þetta gerist fyrr eða síðar fyrir flesta. Ég naut þess árin 1981 og 1982 að fá að vinna stund úr sumrum hjá gömlu...
View ArticleParis, Paris - J´arrive
Bráðlega dvel ég í París, þar sem ég hef ekki sett mínar stóru bífur síðan 1971, er ég var þar á ferð með foreldrum mínum, sem tóku með mig í Evrópureisu. Reyndar hef ég verið annars staðar í...
View ArticleHeilagi maðurinn í Jerúsalem (1880)
Nú þegar hinir örfáu gyðingar Íslands hafa fengið lögmálið á rúllu (Tóru) sem þeir dönsuðu með um götur Reykjavík sl. sunnudag, langar langar mig að birta mynd sem ég á. Hún sýnir rabbína í Jerúsalem....
View ArticleMadames et Monsieurs
Fornleifur og frú eru búin að vera á Paris í tvo daga og upplifa margt merkilegt. Í gær var m.a. farið á Musee de l´Homme. Þaðan er útsýnið að Eiffelturninu einna best í heiminum. Vorið er að skella á...
View Article