Quantcast
Channel: Fornleifur
Browsing all 396 articles
Browse latest View live

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Skáli á Auðkúlu í Arnarfirði

Eftir nasistagreinarnar hér á undan, sem greinilega koma sumum Íslendingum í sálrænt uppnám, er við hæfi að snúa sér að "ekta víkingum". Aaargh. Í ágúst hefur hinn dugmikli fornleifafræðingur, Margrét...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Trupulleikarnir á Velbastað

Fornleifafræðin í Færeyjum er ekki eins hástemmd og greinin er á Íslandi. Í Færeyjum eru t.d. ekki 40 fornleifafræðingar á ferkílómetra líkt og á Íslandi. Samt finna frændur vorir, fornfrøðingarnir...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Þegar Stöng komst í íranska annála

Hér um árið (2015), þegar fólkið í minjavörslunni á Íslandi var sumt ekki enn búið að losna undan því andlega brjálæði og mikilmennskubrjálæði, sem geisaði á Íslandi fyrir hið margtalaða hrun,...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Pakkamyndir fortíðar 1. hluti

Í dag ferðast fólk um heiminn sem aldrei fyrr, eins og það hafi étið óðs manns skít. Mengunin sem því fylgir er gríðarleg. Þeir sem ferðast einna mest syngja í helgikórnum Heimsendi, sem einatt kyrjar...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Vovehals-buxur koma til Íslands árið 1911

Sumarið 1911 pantar Geir Zoëga (1830-1917) verslunar og útgerðarmaður Vovehals-Buxur, eða efni í þær, frá Jydsk Kjole-Klædehus á Købmagergade 48. Þessar buxur voru saumaðar úr ullarefni, sem spunnið...

View Article


Baltageymslan á Horni

  Það leiðinlegasta og ömurlegasta sem til er, eru Víkingakvikmyndir. Þær gefa nær alltaf ranga og ógeðfellda mynd af "víkingum", nema þetta skot Monty Pythons. Sumt fólk dáist að ribböldum og...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Eldjárn í Höllinni

Árið 1967 gekk Haraldur 5. Noregskonungur að eiga Sonju Haraldsen. Þá var vitaskuld kátt í höllinni og þangað var líka boðið dr. Kristjáni Eldjárn forseta Íslands og frú Halldóru. Mér sjálfum var 1996...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Á Hudson fljóti, eða ...

Ljósmynd þessi virðist í fljótu bragði sýna verksmiðjur í forljótu iðnaðarhverfi við Hudson fljótið í New York á fallegum sumardegi. Flotaforingi í bandarísku strandgæslunni siglir framhjá með...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Í himinsæng í klaustri

Fornleifur er enn einu ferðina genginn í klaustur á Jótlandi. Nú húkir hann í hvítkalkaðri sellu abbadísarinnar, sem er um 7x10 metrar að flatarmáli og nærri 6 metrar að lofthæð. Ekki abbadísin,...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Braggadrengirnir og Halli-stæl

Árið 1957 kom ónafngreindur Hollendingur, fljúgandi alla leið til Íslands. Hann var liðtækur ljósmyndari, líklega fagmaður. Bölvanlegt að vita engin deili á honum. Hér er mynd sem hann tók á...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Déjà vu

Eftirfarandi myndatexta mátti lesa á baksíðu Alþýðublaðsins sáluga sunnudaginn 13. júní 1965. Gamli símklefinn á torginu horfinn ÓÐUM er miðborgin að breyta um svip, gömul og virðuleg verzlunarhús úr...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Next stop, Hawaii Club

Fornleifur hefur í síðustu færslum sínum verið að sýna verk ónafngreinds hollensks meistara sem kom við á Íslandi árið 1957. Bið ég fólk um upplýsingar ef það þekkir einhvern á myndunum. Hermaðurinn á...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Fullveldisöldin stendur í hálsinum á RÚV og fræðimönnum

Fullveldisöldin heitir þáttaröð í tíu hlutum sem nú er sýnd í Ríkissjónvarpinu. Mér var heldur brugðið eftir þrjá fyrstu þættina. Fyrsta þættinum var hleypt af stokkunum með mynd af Kristjáni IX, sem...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Sambandinu endanlega slitið í Kaupmannahöfn í gær

Áhöfn Fornleifs eins og hún leggur sig, bæði mús og menn, mætti í gær á ráðstefnu um íslenska Fullveldið, sem haldin var á nýbyggingu lagadeildar Hafnarháskóla á eyjunni Amákri. Veðrið var eins og það...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Heræfingin í Þjórsárdal: Operation "Cuckoo on the Pole"

Þinn tími er víst búinn, Katrín Jakobsdóttir. Þú ert algjörlega rúin öllum trúverðugleika. Nú síðast boðar þú til herleikja í Þjórsárdal með vinum okkar í varnarsambandinu NATÓ. RÚV sagði frá því í...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Í minningu Janusz Korczaks og í tilefni af heimsókn Önnu Zalewsku

Nú þegar Anna Zalewska (f. 1965) menntamálaráðherra Póllands hefur sótt Ísland heim, m.a. í tilefni af 10 ára afmæli Pólska skólans í Reykjavík, er kannski ekki alvitlaust að minnast þess að aðeins...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Hvenær leiðréttir Alþingi villur á vef sínum?

Á vef Alþingis eru upplýsingar um alla alþingismenn. Einn þeirra hefur gefið rangar upplýsingar um sjálfan sig, eða aðrir um hann. Hér á ég við Davíð Ólafsson sem var þingmaður 1963-1967 og einnig...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Nú fjölgar Þórshömrum ört : Kennslustund í fornleifafræði

Svo virðist sem að áður óþekkt bæjarrúst hafi fundist í Þjórsárdal. Hvort það er rúst sem áður hefur verið vitað um, skal ósagt látið, en ekki hefur verið gefinn upp staðsetning á hana opinberlega....

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Meira um garðahúfuna

Hér á Fornleifi hefur áður verið skrifað um garðahúfuna (sem einnig var kölluð kjólhúfa og tyrknesk húfa). Það var gert út frá myndskyggnu frá lokum 18. aldar í safni hans sem sýnir slíka húfu borna...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Dorrit og Ólafur á Hanukkahhátíð í Reykjavík 2018

Ljósmynd Gabriel Rutenberg Hin síunga og vinsæla Dorrit Moussaieff og karlinn hennar óframfærni, hann Ólafur Ragnar Grímsson, sem og t.d. þýski sendiherrann á Íslandi mættu í gær við fyrstu opinberu...

View Article
Browsing all 396 articles
Browse latest View live