Er ekki kominn tími til getrauna? Spurt er, hvað er þetta græna og hitt líka:
Hvað er þetta, hvar var það búið til og hvenær, hvar fannst það og hvenær? Mikið er spurt.
Fornfræðingar og rasistar mega ekki taka þátt, enda kannski lítil hætta á því. Þeir geta kvartað ef þeim finnst brotið á mannréttindum sínum. Ekki verður svarað. Þeir eru margir hræddir við Fornleif. Hattur og svipa er kennileiti hans. Kannski notar hann slík verkfæri? En það er ekki hluti af getrauninni. Haldið ykkur við efnið.